Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skúrir vestantil á landinu í dag
Mánudagur 6. september 2004 kl. 08:28

Skúrir vestantil á landinu í dag

Klukkan 6 voru suðvestan 5-10 m/s og skúrir vestantil á landinu, en hægari og bjartviðri austanlands. Hiti var 4 til 11 stig, hlýjast á Vatnskarðshólum í Mýrdal og í Vestmannaeyjabæ.

Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Suðvestlæg átt, 5-10 m/s og skúrir sunnan- og vestantil, en annars nokkuð þurrt og bjart veður. Hægari vindur og úrkomulítið síðdegis. Vaxandi suðaustanátt og rigning vestantil í kvöld, 8-13 í nótt. Suðaustan 10-15 á morgun, en hægari suðlæg átt um austanvert landið. Rigning eða súld, en skýjað og úrkomulítið á Austurlandi. Hiti 8 til 16 stig í dag, hlýjast fyrir austan og hlýnar heldur á morgun.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024