Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skúrir síðdegis
Miðvikudagur 9. maí 2012 kl. 09:22

Skúrir síðdegis

Faxaflói: Hæg breytileg átt, skýjað með köflum og skúrir síðdegis. Vestan 3-8 og smáskúrir á morgun. Hiti 3 til 8 stig að deginum.


Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hægviðri og léttskýjað. Vestan gola í dag, skýjað með köflum og líkur á smáskúrum síðdegis. Hiti 2 til 8 stig.


Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á föstudag:
Suðvestan 5-10 m/s og dálítil væta, en yfirleitt þurrt á A-verðu landinu. Hiti víða 5 til 10 stig.

Á laugardag:
Sunnan- og suðaustan 8-13 m/s og rigning, einkum á S-verðu landinu. Hiti svipaður.

Á sunnudag:
Gengur í hvassa norðaustanátt með rigningu, en slyddu og síðar snjókomu á N-verðu landinu. Kólnandi veður.

Á mánudag:
Útlit fyrir ákveðna norðanátt með éljagangi, en léttir til S-lands. Víða vægt frost, en hiti 0 til 5 stig S-lands yfir daginn.

Á þriðjudag:
Líklega minnkandi norðanátt og él.