Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 15. febrúar 2003 kl. 09:03

Skúrir og slydda í dag

Veðurspá veðurstofu Íslands gerir ráð fyrir vaxandi suðaustanátt nálægt hádegi, víða 15-20 m/s og rigning síðdegis, en úrkomulítið norðantil. Heldur hægari sunnanátt í kvöld. Hvessir aftur seint í nótt, suðaustan 15-23 nálægt hádegi á morgun, en 18-25 síðdegis, hvassast sunnantil. Hiti 3 til 9 stig, en kólnar síðdegis á morgun.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024