Skúrir í dag
Klukkan 6 var norðaustlæg átt, 10-15 m/s við norðvesturströndina en hægari annars staðar. Rigning eða skúrir, en þurrt sunnan- og suðaustanlands. Hiti 4 til 11 stig, hlýjast á Vatnskarðshólum.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Norðan og norðaustan 5-15 m/s, hvassast norðvestantil. Dálítil rigning eða skúrir og hiti 5 til 12 stig, mildast sunnanlands. Léttir víða til í kvöld og nótt. Hægviðri og léttskýjað á morgun, en minnkandi norðvestanátt og skúrir í fyrstu austanlands.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Norðan og norðaustan 5-15 m/s, hvassast norðvestantil. Dálítil rigning eða skúrir og hiti 5 til 12 stig, mildast sunnanlands. Léttir víða til í kvöld og nótt. Hægviðri og léttskýjað á morgun, en minnkandi norðvestanátt og skúrir í fyrstu austanlands.