Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 5. nóvember 2003 kl. 08:53

Skúrir í dag

Veðurstofan gerir ráð fyrir norðaustan 8-15 m/s norðvestantil, en annnars hægari austlæg eða breytileg átt. Vaxandi suðlæg átt sunnantil á morgun. Slydduél norðvestantil, skúrir sunnantil og stöku él norðaustantil í dag. Skúrir vestantil á morgun, en annars þurrt að kalla. Hiti víðar 2 til 8 stig að deginum, en vægt frost í innsveitum norðaustantil.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024