Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skúrir en úrkomulítið með kvöldinu
Þriðjudagur 28. júní 2005 kl. 09:35

Skúrir en úrkomulítið með kvöldinu

Klukkan 06:00 var suðlæg átt, víða 5-10 m/s og rigning eða skúrir, en þurrt að kalla norðaustantil. Hiti 4 til 17 stig, hlýjast á Húsavík og Ásbyrgi.

Veðurhorfur næsta sólarhringinn:
Suðvestan 5-10 m/s og skúrir, en suðlægari og úrkomulítið með kvöldinu. Hiti 10 til 15 stig.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024