Sunnudagur 2. mars 2003 kl. 10:41
Skúrir eða rigning í dag
Veðurstofan gerir ráð fyrir austlægri eða breytilegri átt, víða með 3-8 m/s en 8-13 m/s við suðurströndina. Spáð er skýjuðu með köflum og dálítilli rigningu eða skúrum sunnan- og austanlands. Hiti ætti að verða yfirleitt 1 til 6 stig en sums staðar vægt frost í innsveitum norðan til.