Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Skrúðgarðurinn í Garði afhentur
Þriðjudagur 31. maí 2005 kl. 10:33

Skrúðgarðurinn í Garði afhentur

Á  morgun, miðvikudaginn 1.júní kl.19:30,  munu eigendur skrúðgarðsins við Bræðraborg í Garði afhenda hann Sveitarfélaginu Garði til eignar.Við þetta tækifæri fer fram smá athöfn í skrúðgarðinum sjálfum.

Hér er um höfðinglega gjöf að ræða og það er sómi fyrir sveitarfélagið að taka við honum, segir Sigurður Jónsson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Garðs á vef bæjarfélagsins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024