Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skrifuðu út marga gíróseðla í dag
Þriðjudagur 6. desember 2005 kl. 22:22

Skrifuðu út marga gíróseðla í dag

Í Grindavík voru 8 ökumenn kærðir af lögreglu fyrir að hafa ekki bílbeltin spennt og tveir ökumenn fyrir að hafa börn sín laus í bifreið.

Þá voru tvö ökutæki boðuð í skoðun og fá viku frest þar sem eigendur/umráðamenn þeirra höfðu ekki farið með þau til skoðunar á réttum tíma.

Einn ökumaður var kærður fyrir að tala í farsíma án handfrjáls búnaðar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024