Bilakjarninn
Bilakjarninn

Fréttir

Skrifstofur Víkurfrétta fluttar í Krossmóa 4
Mánudagur 4. júní 2012 kl. 13:46

Skrifstofur Víkurfrétta fluttar í Krossmóa 4

Víkurfréttir hafa flutt ritstjórnarskrifstofur blaðsins í Krossmóa 4 í Reykjanesbæ. Þar hafa skrifstofurnar hreiðrað um sig á 4. hæðinni.

Bílakjarninn
Bílakjarninn

Aðalsímanúmer blaðsins, 421 0000, er óvirkt sem stendur en hægt er að ná sambandi við auglýsingadeild í síma 421 0001 og fréttadeild í síma 421 0002.

Þá má senda auglýsingadeild póst á gunnar@vf.is og fréttadeild tekur við pósti á vf@vf.is.

Myndin er tekin á ritstjórn blaðsins nú áðan.