Sunnudagur 4. maí 2008 kl. 03:10
Skrautlegt skýjafar
Himininn var sem logandi skömmu fyrir sólsetur í gærkvöldi. Meðfylgjandi myndir voru teknar á Fitjum og í Innri Njarðvík og sýna þá stemmningu sem veðurguðirnir höfðu málað í himininn yfir Reykjanesbæ.