Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 25. janúar 2014 kl. 08:14

Skráningarnúmer fjarlægt af átján bifreiðum

Skráningarnúmer voru fjarlægt af átján bifreiðum í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. Bifreiðirnar voru ýmist óskoðaðar, ótryggðar eða hvoru tveggja.

Þá voru fimm ökumenn, sem ekki virtu biðskyldu eða stöðvunarskyldu, sektaðir, ásamt sex til viðbótar sem lagt höfðu bifreiðum sínum ólöglega.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024