Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skráning í fermingarfræðslu í Keflavíkurkirkju
Föstudagur 21. ágúst 2015 kl. 08:22

Skráning í fermingarfræðslu í Keflavíkurkirkju

Rafræn skráning í fermingafræðslu í Keflavíkurkirkju á komandi vetri hófst í vor og er fyrsti liður fermingarfræðslunnar  kvöldmessa sunnudaginn 30. ágúst kl. 20.
 
Þá munu sr. Erla Guðmundsdóttir og Arnór B. Vilbergsson organisti bjóða fermingarbörn og fjölskyldur velkomin að eiga góða og létta stund í kirkjunni þar sem farið verið yfir fyrirkomulag fræðslunnar í vetur.
 
Þeir foreldrar sem eiga eftir að ljúka skráningu geta gert það hér.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024