Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skotleyfistími flugelda um og yfir áramót
Tívolíraketta í allri sinni dýrð.
Miðvikudagur 31. desember 2014 kl. 09:00

Skotleyfistími flugelda um og yfir áramót

Nú eru áramótin framundan og vill lögreglan á Suðurnesjum brýna fyrir fólki að virða þann tíma sem heimilt er að skjóta upp flugeldum, sem er frá 28. desember til 6. janúar. Frá miðnætti til klukkan 9 að morgni er þó óheimilt að skjóta upp flugeldum, að sjálfsögðu að undanskilinni nýársnótt.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024