Skotið úr litboltabyssu á bíl í Sandgerði
Á fyrsta tímanum í nótt var tilkynnt til lögreglunnar að litbolta hafi verið skotið á bifreið við Suðurgötu í Sandgerði. Bleik málning var á bifreiðinni. Ekki er vitað hver valdur er að þessu.
Bannað er að skjóta úr litboltabyssu á almannafæri og þarf sérstakt leyfi til að skjóta á afgirtu svæði, sérstaklega ætlað til þess.
Bannað er að skjóta úr litboltabyssu á almannafæri og þarf sérstakt leyfi til að skjóta á afgirtu svæði, sérstaklega ætlað til þess.