Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skortur á húsnæði í Garði
Frá Sveitarfélaginu Garði. Þar er töluverður húsnæðisvandi. VF-mynd: Hilmar Bragi
Þriðjudagur 21. mars 2017 kl. 09:28

Skortur á húsnæði í Garði

- engar félagslegar leiguíbúðir á lausu og langur biðlisti

Töluverður húsnæðisvandi er í Sveitarfélaginu Garði og skortur á húsnæði í sveitarfélaginu. Engar félagslegar leiguíbúðir eru á lausu og alls séu 17 aðilar á bið eftir félagslegu húsnæði og uppfylla skilyrði til úthlutunar á félagslegu leiguhúsnæði.
 
Húsnæðisvandinn var til umræðu á síðasta fundi bæjarráðs Garðs en fulltrúar frá félagsþjónustu sveitarfélagsins sátu fundinn en farið var yfir samantekt húsnæðismála frá félagsþjónustunni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024