Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skortur á heitu vatni hefur ekki áhrif á HSS
Fimmtudagur 8. febrúar 2024 kl. 18:50

Skortur á heitu vatni hefur ekki áhrif á HSS

Þar sem skortur er á heitu vatni á Suðurnesjum vill Heilbrigðisstofnun Suðurnesja taka fram að það mun EKKI hafa áhrif á starfsemi stofnunarinnar að svo stöddu.

Verði breyting þar á munu nýjar upplýsingar varðandi það koma á samfélagsmiðlum stofnunarinnar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024