Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skorið úr skrúfu Daðeyjar GK
Miðvikudagur 7. apríl 2004 kl. 11:39

Skorið úr skrúfu Daðeyjar GK

Kafari skar línuna úr skrúfu Daðeyjar um 25 sjómílur  vestur af Sandgerði í gær. Björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Sandgerði, Hannes Þ. Hafstein var kallað út og flutti það kafara á staðinn, en ef ekki hefði tekist að skera úr skrúfunni á hafi úti átti að draga bátinn í land. Meðfylgjandi myndir voru teknar af aðgerðum frá björgunarskipinu.

 

Myndir frá Bsv. Sigurvon.

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024