Föstudagur 30. mars 2012 kl. 13:40
Skorið á dekk bifreiðar í Sandgerði
Lögreglan á Suðurnesjum fékk í vikunni tilkynningu um að búið væri að skera á dekk bifreiðar í Sandgerði. Þá höfðu einhverjir óprúttnir tekið sig til og unnið skemmdarverk á strætóskýli í bænum. Ekki var vitað ekki var vitað hverjir þarna voru að verki en málin eru í rannsókn.