Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skólastarfið að byrja
Mánudagur 23. ágúst 2004 kl. 10:38

Skólastarfið að byrja

Skólarnir hefja flestir starf sitt í dag. Skólasetningar standa nú yfir í Reykjanesbæ. Elstu börnin mættu snemma í morgun og þau yngstu mæta til skólasetningar nú fyrir hádegið. Meðfylgjandi ljósmynd var tekin í morgun í 9. bekk GH í Heiðarskóla. Þarna má sjá Guðmund Hermannsson kennara og tónlistarmann með meiru fyrir yfir stundarskrá með menanda og foreldri.

VF-mynd: Páll Ketilsson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024