Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Skólastarf með eðlilegum hætti
Mánudagur 10. febrúar 2003 kl. 08:52

Skólastarf með eðlilegum hætti

Skólastarf á Suðurnesjum er með eðlilegum hætti. Ekki var talin ástæða til að fella niður skólahald vegna veðurs. Flestum börnum var ekið til skóla í morgun en nokkur létu veðrið ekki á sig fá og gengu í skólann, þó svo úti væri bálhvasst og talsverð rigning.Meðfylgjandi ljósmynd var tekin á Skólavegi í Keflavík fyrir stundu þar sem tveir ungir drengir voru á leiðinni í Holtaskóla.

VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024