Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skólastarf byrjar í lok næstu viku
Mánudagur 11. ágúst 2014 kl. 09:46

Skólastarf byrjar í lok næstu viku

Skólasetning grunnskóla Reykjanesbæjar verður föstudaginn 22. ágúst. Foreldrar eru hvattir til að koma með börnum sínum á skólasetningu. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 25. ágúst. Starfsmenn mæta til starfa 15. ágúst og hefst starfið með starfsmannafundi kl. 9.  

Akurskóli
Kl. 09:00 2. – 10. bekkur 
Kl. 10:00 1. bekkur
Fjölskyldur eru hvattar til að koma gangandi/hjólandi á skólasetningu Akurskóla.

Háaleitisskóli
Kl. 11:00 2. - 7. bekkur
Kl. 13:00 1. bekkur

Heiðarskóli
kl. 09:00 2.,3. og 4. bekkur

kl. 10:00 5.,6. og 7. bekkur 

kl. 11:00 8.,9. og 10. bekkur

Nemendur í 1. bekk og foreldrar þeirra, verða boðaðir til viðtals við umsjónarkennara 22.ágúst. Foreldrar nemenda í 1. bekk eru hvattir til að mæta með börnum sínum fyrsta skóladaginn, 25. ágúst, en skólasetning hjá þeim verður kl. 08.10

Holtaskóli
kl. 09:00 2.,3. og 4. bekkur

kl. 10:00 5.,6. og 7. bekkur

kl. 11:00 8.,9. og 10. bekkur

kl. 12:00 1. bekkur.

Njarðvíkurskóli
kl. 09:00 2.,3. og 4. bekkur  

kl. 10:00 5.,6. og 7. bekkur

kl. 11:00 8. 9. og 10. bekkur                                        
kl. 13:00 1. bekkur



Myllubakkaskóli
kl. 09:00 2., 3. og 4. bekkur

kl. 10:00 5., 6. og 7. bekkur

kl. 11:00 8., 9. og 10. bekkur

kl. 13:00 1. bekkur

Frístundaskóli
Foreldrar nemenda í 1.- 4.bekk, sem óska eftir frístundavistun fyrir börn sín, eru beðnir að sækja um fyrir skólabyrjun í gegnum Mitt Reykjanes eða á skrifstofum skólanna. Athugið að sækja þarf um fyrir börnin fyrir hvert nýtt skólaár.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024