Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Skólamötuneytin í Reykjanesbæ boðin út?
Laugardagur 19. febrúar 2005 kl. 12:23

Skólamötuneytin í Reykjanesbæ boðin út?

Fræðsluráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að fræðslustjóri kanni kosti þess að bjóða út skólamáltíðir í grunnskólum Reykjanesbæjar. Umræður urðu um rekstur mötuneyta skólanna á síðasta fundi ráðsins.
Skólamötuneyti eru í öllum fjórum grunnskólum Reykjanesbæjar, en nú verður kannað hvort það sé kostur að bjóða starfsemi þeirra út.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner