Skólameistari FS tók fyrstu danssporin í kynningu þemadaga
Þemadagar í Fjölbrautaskóla Suðurnesja verða haldnir 26. og 27. febrúar nk. þar verða ýmis skemmtileg námskeið og kynningar verða í boði. Starfsmenn og kennarar ásamt skólameistara dönsuðu stuði inn í kynningu fyrir þemadagana. Hér má sjá skemmtilegt myndband frá fjörinu. Íþróttakennararnir Kiddý og Andrés fara fyrir hópnum.