Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skólabörn kveikja á jólatrjám og engin áramótabrenna í Suðurnesjabæ
Fimmtudagur 26. nóvember 2020 kl. 07:12

Skólabörn kveikja á jólatrjám og engin áramótabrenna í Suðurnesjabæ

Sökum takmarkana í þjóðfélaginu vegna Covid-19 verður kveikt á jólaljósum jólatrjáa í sínu hvoru hverfi Suðurnesjabæjar að morgni 1. desember með yngri deildum grunnskólanna.

Þá segir í fundargerð Ferða-, safna- og menningarráðs Suðurnesjabæjar að unnið sé að útfærslu flugeldasýninga í samráði við björgunarsveitirnar í Suðurnesjabæ. Sökum aðstæðna er lagt til að ekki verði brenna á gamlárskvöld í ár.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024