Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skóflustunga að nýjum grunnskóla í Grindavík
Þriðjudagur 24. júní 2008 kl. 13:59

Skóflustunga að nýjum grunnskóla í Grindavík

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, forseti bæjarstjórnar í Grindavík tók fyrstu skóflustunguna fyrir nýjum grunnskóla í Grindavík. Ólafur Örn Ólafsson, bæjarstjóri, ávarpaði viðstadda og sagði við þetta tækifæri að tími væri komin á nýjan grunnskóla í bæjarfélagið því sá gamli anni ekki þeim fjölda nemenda sem býr Í Grindavík.

Skólinn mun heita Hópsskóli og verður staðsettur í Hópshverfi.


Mynd: Jóna Kristín með nemendum frá leikskólum bæjarins sem tóku lagið fyrir viðstadda.

Mynd-VF/IngaSæm