Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

  • Skoða svæði fyrir dúfnakofa
  • Skoða svæði fyrir dúfnakofa
Fimmtudagur 25. september 2014 kl. 07:28

Skoða svæði fyrir dúfnakofa

Skipulags- og umhverfisnefnd Grindavíkur skoðar þessa dagana útisvæði fyrir dúfnakofa. Nefndinni barst nýverið erindi frá Hafliða Hjaltalín Ingólfssyni.

Í erindinu er óskað eftir því að Grindavíkurbær úthluti svæði fyrir dúfnakofa. Sviðsstjóra skipulagssviðs er falið að finna svæði og kynna fyrir næsta fund.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024