Atnorth
Atnorth

Fréttir

Skoða kaup á nýjum löndunarkrana í Grindavík
Mynd: Frá löndun í Grindavík
Fimmtudagur 19. október 2017 kl. 12:17

Skoða kaup á nýjum löndunarkrana í Grindavík

Hafnarstjórn Grindavíkurhafnar hefur falið hafnarstjóra að kanna verð á löndunarkrana, þar sem einn af löndunarkrönunum við Kvíabryggju er ónothæfur vegna bilunar, en talsverður kostnaður liggur í því að láta gera við hann. Kraninn skal vera sjö metrar að lengd, lyfta að lágmarki 700 kg og að virkni stjórntækja séu í samræmi við þá krana sem fyrir eru. Þá þarf að ganga úr skugga um að undirstöður séu viðunandi fyrir nýjan krana.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025