Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skjálfti upp á M3,3 norður af Krýsuvík
Skjálftinn varð 6 km. norður af Krýsuvík.
Mánudagur 6. maí 2024 kl. 18:08

Skjálfti upp á M3,3 norður af Krýsuvík

Jarðskjálfti að stærðinni M3,3 varð sex kílómetra norður af Krýsuvík kl. 17:43. Skjálftans varð ekki vart á Suðurnesjum en íbúar á höfuðborgarsvæðinu virðast hafa fundið fyrir honum.

Skjálftinn var á um 5 km dýpi. Nokkrir eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið sem allir eru mun minni að stærð. Skjálftinn er talinn vera svokallaður gikkskjálfti, sem verður vegna spennubreytinga á svæðinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Rólegt hefur verið þegar kemur að jarðskjálftum á Reykjanesskaganum þennan sólarhringinn. Allra augu eru á Sundhnúkagígaröðinni og Svartsengi en beðið er eftir yfirvofandi kvikuhlaupi eða eldgosi.