Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skjálfti skók Grindavík
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
miðvikudaginn 8. desember 2021 kl. 10:58

Skjálfti skók Grindavík

Jarðskjálfti upp á M3,1 skók Grindavík þegar klukkuna vantaði stundarfjórðung í ellefu í morgun. Upptökuin voru 4,8 km norðaustur af Grindavík. Skjálftans varð vel vart í Grindavík.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024