Laugardagur 2. mars 2024 kl. 17:51
Skjálftavirknin stöðvaðist við Hagafell
Dregið hefur úr skjálftavirkninni. Óvissa er um hvert framhald virkninnar verður, segir Veðurstofa Íslands.
Skjálftavirknin stöðvaðist við Hagafell. Dýpi skjálftavirkninnar bendir ekki til þess að kvika sé að brjóta sér leið til yfirborðs eins og staðan er núna.