Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 28. apríl 2003 kl. 09:12

Skjálftahrinunni á Reykjanesi lokið í bili

Jarðskjálftahrinunni sem hófst út af Reykjanesi á laugardagskvöldið virðist vera lokið í bili. Enginn jarðskjálfti hefur mælst þar síðan í gærkvöld en sá sterkasti í gærkvöld mældist 3,2 á Richter, samkvæmt sjálfvirkum mælum Veðurstofunnar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024