Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skjálftahrinan að fjara út
Sunnudagur 31. maí 2009 kl. 16:54

Skjálftahrinan að fjara út


Verulega hefur dregið úr skjálftavirkni á Reykjanesskaga í dag og virðist hún vera að fjara út. Minnkandi líkur eru á öflugum skjálftum á svæðinu næstu daga, segir Veðurstofan.

Eftirskjálfti að stærð 3 á Richter varð kl. 7:45 í morgun við vestanvert Fagradalsfjall.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024