Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skjálftahrina við Reykjanestá
Föstudagur 20. maí 2022 kl. 20:50

Skjálftahrina við Reykjanestá

Skjálftahrina hófst úti fyrir Reykjanestá nú undir kvöld. Öflugasti skjálftinn til þessa mældist M3,8 og varð hann 6,8 km. vest-norðvestur af Reykjanestá kl. 18:33. Um 20 mínútum áður varð jarðskjálfti upp á M3,0 í útjaðri Grindavíkurbæjar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024