RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Fréttir

Laugardagur 29. maí 2004 kl. 22:46

Skjálftahrina suðvestur af Reykjanesi

Jarðskjálftahrina var suðvestur af Reykjanesi í nótt. Stærsti skjálftinn mældist 2,2 á Richter og átti hann upptök sín 3 km suður af Geirfuglaskeri klukkan 4:10. Ró er aftur komin á svæðinu.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025