Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skjálftahrina á Reykjanesi heldur áfram
Föstudagur 21. febrúar 2020 kl. 09:17

Skjálftahrina á Reykjanesi heldur áfram

Jarðskjálftahrinan við Reykjanestá heldur áfram og eru allir skjálftarnir undir 3,0 að stærð.

Jarðskjálftavirkni mælist enn á svæðinu norðan við Grindavík og er yfir meðallagi, en er þó minni en þegar hún var hvað mest í lok janúar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Dregið hefur úr landrisi á svæðinu en ennþá mælist aflögun. Næsti fundur vísindaráðs Almannavarna verður haldinn, þriðjudaginn 25. febrúar nk.