Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skjálftahrina á Reykjanesi
Miðvikudagur 1. ágúst 2007 kl. 16:13

Skjálftahrina á Reykjanesi

Jarðskjálftahrina gengur ný yfir  á Reykjanesi og hafa þrettán sjálftar mælst frá því um hádegi, sá stærsti 3,4 á Richter, sem fannst m.a. í Reykjavík  laust fyrir klukkan eitt.
Upptök skjálftanna eru við Fagradalsfjall. Jarðskjálftar eru algengir á þessu svæði og þurfa ekki að boða neitt sérstakt.

Mynd: Á þessu korti frá Veðurstofu Íslands má sjá hvar upptök skjálftanna eru. Stjarnan sýnir hvað stærsti skjálftinn mældist.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024