Skjálftahrina á Reykjaneshrygg
Lítil jarðskjálftahrina hófst á Reykjaneshrygg klukkan 18:23 í kvöld og var upptakasvæðið um það bil 80 kílómetra vestsuðvestur af Reykjanestá.
Stærsti skjálftinn varð klukkan 18:39 og mædlist 3,1 stig á Richterskvarða. Að auki hafa mælst tveir skjálftar af stærðinni 2,9 á Ricterskvarða, sá fyrri klukkan 18:23 og sá seinni klukkan 18:56.
Stærsti skjálftinn varð klukkan 18:39 og mædlist 3,1 stig á Richterskvarða. Að auki hafa mælst tveir skjálftar af stærðinni 2,9 á Ricterskvarða, sá fyrri klukkan 18:23 og sá seinni klukkan 18:56.