Skiptar skoðanir um lok tvöföldunarinnar
Á mánudaginn var fór í gang ný spurning vikunnar hér á vefsíðu Víkurfrétta og spurt var hvenær fólk héldi að tvöföldun Reykjanesbrautar yrði lokið. Svarmöguleikarnir eru eftirfarandi: 2006, 2007, 2008 eða seinna. Alls hafa 40 manns svarað þessum spurningum og ljóst er að ekki eru allir sammála um hvenær framkvæmdum við tvöföldun brautarinnar ljúki.
Sem stendur eru svarhlutföllin eftirfarandi:
2006: 21%
2007: 33%
2008: 23%
Seinna: 23%
Núverandi spurning verður virk fram til mánudagsins 28. febrúar en þá verður sett inn ný spurning. Láttu þína skoðun í ljós.
Sem stendur eru svarhlutföllin eftirfarandi:
2006: 21%
2007: 33%
2008: 23%
Seinna: 23%
Núverandi spurning verður virk fram til mánudagsins 28. febrúar en þá verður sett inn ný spurning. Láttu þína skoðun í ljós.