Skipbrotsmennirnir yfirheyrðir
				
				Fulltrúi rannsóknarnefndar sjóslysa er nú staddur úti í Vestmannaeyjum að yfirheyra skipverjana, sem komust lífs af þegar Bjarmi VE sökk við Þrídranga í gær. Jón A. Ingólfsson, hjá rannsóknarnefnd sjóslysa, sagði að ekki væri ljóst hvers vegna skipið hefði sokkið. Það myndi e.t.v. skýrast síðar í dag eða á morgun. 
Vísir.is greinir frá.
					
						
					
					
						
					
				
				
				 								
			Vísir.is greinir frá.





 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				