Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skipaskurður grafinn í Helguvík
Föstudagur 13. desember 2013 kl. 10:23

Skipaskurður grafinn í Helguvík

Flutningaskipið Fernanda verður rifið í brotajárn í Helguvík. Skipið verður dregið þangað á miðvikudag í næstu viku en það liggur nú í Njarðvíkurhöfn í kjölfar þess að eldur kom upp í skipinu við Íslandsstrendur í lok október.

Nú er verið að undirbúa komu skipsins til Helguvíkur og m.a. verið að grafa skurð sem skipinu verður fleytt inn í á stórstraumsflóði þann 18. desember nk.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024