Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Skilaboð til flugfarþega á Keflavíkurflugvelli í dag
Miðvikudagur 6. mars 2013 kl. 10:20

Skilaboð til flugfarþega á Keflavíkurflugvelli í dag

Isavia vill koma eftirfarandi skilaboðum til flugfarþega á Keflavíkurflugvelli í dag:

Áætlun millilandaflugs  er með óbreyttum hætti.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Allri umferð inn og út úr flugstöðinni er beint um innganga í innritunarsal á vesturhlið hússins en dyrum komusalar á austurhlið hússins hefur verið lokað á meðan veðrið gengu yfir.

Farþegar eru beðnir að mæta tímanlega til innritunar.