Skerjahverfi tekið að rísa
Nýtt hverfi, Skerjahverfi í Sandgerði í Suðurnesjabæ, er tekið að rísa. Fyrsta skóflustungan að hverfinu var tekin í byrjun maí 2021 og byggingarlóðum þar hefur verið sýndur mikill áhugi. Myndirnar voru teknar með flygildi síðasta föstudag og sýna fyrstu húsinu í hverfinu með byggðina í Sandgerði í baksýn.
VF-myndir: Hilmar Bragi