Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 6. júlí 2000 kl. 15:44

Skemmtiferðaskipið reyndist ísbrjótur

Risastóra skemmtiferðaskipið sem við sögðum frá hér í gærdag og var væntanlegt reyndist vera rússneskur ísbrjótur. Hann er stærsta skip sem lagst hefur að bryggju í Keflavík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024