Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 5. október 2001 kl. 09:10

Skemmdir á safnaðarheimilinu

Fyrir nokkrum dögum voru brotnar tvær stórar rúður í Safnaðarheimilinu í Sandgerði, önnur við aðalinngang og hin við altarið. Þar hafði stórum steini verið kastað í gegnum rúðuna og í altarið sem skemdist lítillega. Þá var útihurð að norðanverðu skemmd. Þeir sem geta gefið upplýsingar sem leitt gætu til þess að óþokkarnir næðust, ættu að hafa samband við lögregluna í Keflavík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024