Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skemmdarverk unnin á bíl
Mánudagur 6. mars 2006 kl. 09:34

Skemmdarverk unnin á bíl

Lögregla var í gær kölluð að íbúðarhúsnæði á Kirkjugerði í Vogum vegna skemmdarverks sem hafði verið unnið á bifreið. Talvert tjón hafði verið unnið á bifreiðnni en gengið hafði verið á vélarhlíf hennar, búið var að sparka í frambretti og brjóta framljós.  Atburðurinn átti sér stað aðfararnótt sunnudagsins.  Ekki er vitað hver var hér að verki.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024