Skemmdarverk og tilraun til innbrots
Í hádeginu í gær var tilkynnt um skemmdarverk á bifreið við Hafnargötu 18, Keflavík. Þar hafði framrúða verið brotin, frambretti dældað og húddlok rispað á grárri Chrysler fólksbifreið.
Þá var í gærkvöldi tilkynnt um mann sem væri að reyna að komast inn um hálfopinn glugga í Fjölbrautarskóla Suðurnesja. Er lögreglumenn komu á staðinn var maðurinn á bak og burt.
Þá var í gærkvöldi tilkynnt um mann sem væri að reyna að komast inn um hálfopinn glugga í Fjölbrautarskóla Suðurnesja. Er lögreglumenn komu á staðinn var maðurinn á bak og burt.