Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Sunnudagur 22. júní 2003 kl. 21:06

Skemmdarverk í Grindavík

Þrír hafa verið teknir fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglunnar í Keflavík í dag. Skemmdarverk voru framin í Grindavík í nótt er rúður voru brotnar í bíl. Þá stöðvaði lögregla ökumann sem reyndist hafa verið sviptur ökuréttindum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024