SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Fréttir

Skemmdarverk á bílum með málningarúða
Laugardagur 5. mars 2005 kl. 23:37

Skemmdarverk á bílum með málningarúða

Rétt eftir hádegi í dag, laugardag, var tilkynnt um eignaspjöll á tveimur bifreiðum á Íshússtíg í Keflavík.  Eignaspjöllin áttu sér stað sl. nótt.  Málningu hafði verið sprautað á bifreiðarnar. Önnur bifreiðin er af gerðinni Toyota Yaris, gul að lit og hin VW Golf, græn að lit.
Þrír ökumenn voru kærðir fyrir að tala í farsíma við aksturinn án þess að nota handfrjálsan búnað.  Einn ökumaður var kærður fyrir að nota ekki öryggisbelti við aksturinn.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025