Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Skemmdarverk á bílum með málningarúða
Laugardagur 5. mars 2005 kl. 23:37

Skemmdarverk á bílum með málningarúða

Rétt eftir hádegi í dag, laugardag, var tilkynnt um eignaspjöll á tveimur bifreiðum á Íshússtíg í Keflavík.  Eignaspjöllin áttu sér stað sl. nótt.  Málningu hafði verið sprautað á bifreiðarnar. Önnur bifreiðin er af gerðinni Toyota Yaris, gul að lit og hin VW Golf, græn að lit.
Þrír ökumenn voru kærðir fyrir að tala í farsíma við aksturinn án þess að nota handfrjálsan búnað.  Einn ökumaður var kærður fyrir að nota ekki öryggisbelti við aksturinn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024