Skemmdarvargar sprengja póstkassa
Laust eftir miðnætti barst lögreglu tilkynning að póstkassi hafi verið sprengdur í fjölbýlishúsi í Keflavík. Tilkynnandi sá til unglinga hlaupa frá staðnum en ekki náðist til þeirra. Engar aðrar skemmdir urðu.
Gærdagurinn var frekar rólegur hjá lögreglunni, en þó voru tveir teknir fyrir of hraðan akstur. Einnig var ein líkamsárás kærð hjá lögreglu.
Gærdagurinn var frekar rólegur hjá lögreglunni, en þó voru tveir teknir fyrir of hraðan akstur. Einnig var ein líkamsárás kærð hjá lögreglu.